Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Soffía Dögg tók að sér verkefni fyrir ellefu ára stúlku í Vesturbæ í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Skreytum hús Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+. Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+.
Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00