Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2021 16:54 Vilhjálmur ásamt börnum sínum við bekkinn sem margir eiga vonandi eftir að geta átt notalegar stundir á. Skógræktarfélag Reykjavíkur Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu.
Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira