Bein útsending: Hið umdeilda blóðmerahald á Íslandi í Pallborðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2021 12:36 Arnþór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Ísteka, hafnaði þátttöku í Pallborðinu þrátt fyrir ítrekuð boð í þáttinn. Blóðtaka úr hryssum til framleiðslu hormóns sem notað er í búfjárrækt erlendis er eitt mesta hitamál vikunnar, eftir að alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin AWF/TBS birtu myndband um illa meðferð við starfsemina. Lyfjaframleiðslan er á vegum fyrirtækisins Ísteka ehf en tæplega 120 hrossabú halda hryssur sem notaðar eru í þessari umdeildum búgrein. Blóðmerarhald og ill meðferð hrossa verður umræðuefni Pallborðsins að þessu sinni en til að velta upp ýmsum hliðum málsins mæta Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda, og Súsanna Sand Ólafsdóttir, formaður Félags tamningamanna. Arnþór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Ísteka, hafnaði þátttöku þrátt fyrir ítrekuð boð í þáttinn. Sýnd verða brot úr umræddu myndbandi dýraverndunarsamtakanna og einnig verður birt viðtal við Gunnar Sturluson, lögmann, hrossaræktanda og forseta FEIF, alþjóðasamtaka íslandshestafélaga. Telma L. Tómasson stýrði Pallborðinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Hestar Blóðmerahald Pallborðið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Lyfjaframleiðslan er á vegum fyrirtækisins Ísteka ehf en tæplega 120 hrossabú halda hryssur sem notaðar eru í þessari umdeildum búgrein. Blóðmerarhald og ill meðferð hrossa verður umræðuefni Pallborðsins að þessu sinni en til að velta upp ýmsum hliðum málsins mæta Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda, og Súsanna Sand Ólafsdóttir, formaður Félags tamningamanna. Arnþór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Ísteka, hafnaði þátttöku þrátt fyrir ítrekuð boð í þáttinn. Sýnd verða brot úr umræddu myndbandi dýraverndunarsamtakanna og einnig verður birt viðtal við Gunnar Sturluson, lögmann, hrossaræktanda og forseta FEIF, alþjóðasamtaka íslandshestafélaga. Telma L. Tómasson stýrði Pallborðinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan.
Hestar Blóðmerahald Pallborðið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira