Switchstance með Quarashi kom út fyrir 25 árum Steinar Fjeldsted skrifar 28. nóvember 2021 12:45 Steinar Fjeldsted, Sölvi Blöndal og Höskuldur Ólafsson. Á myndina vantar Richard Odd Hauksson. Hljómsveitin Quarashi er ein vinsælasta sveit landsins fyrr og síðar. Sveitin naut gífulegrar velgengni bæði hér á klakanum sem og erlendis. Sveitin gaf út fimm hljóðversplötur en sú fyrsta, Switchstance kom einmitt út á þessum degi, 28. Nóvember 1996 og fagnar því 25 árum í dag! Platan var upphafið af glæstum og mjög svo farsælum ferli en árið 2000 skrifa’i sveitin undir risa plötusamning í bandaríkjunum við útgáfurisann Sony Music Entertainment og Columbia Records. Upphafst mikið ævintýri út um allan heim en drengirnir fóru alla leið í úrvalsdeildina í tónlist og ferðuðust út um allan heim og unnu og spiluðu með stjörnum eins og t.d. Cypress Hill, The Strokes, Guns N Roses, Eminem, Weezer svo afar fátt sé nefnt. Steinar Fjeldsted, Höskuldur Ólafsson, Sölvi Blöndal og Richard oddur Hauksson sem mynduðu bandið á þessum tíma áttu alls ekki von á vinsældum plötunnar Switchstance en hún seldist upp hér á landi á einum sólarhring. Það var greinilegt að landinn var til í rappið! Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plötuna Switchstance. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Platan var upphafið af glæstum og mjög svo farsælum ferli en árið 2000 skrifa’i sveitin undir risa plötusamning í bandaríkjunum við útgáfurisann Sony Music Entertainment og Columbia Records. Upphafst mikið ævintýri út um allan heim en drengirnir fóru alla leið í úrvalsdeildina í tónlist og ferðuðust út um allan heim og unnu og spiluðu með stjörnum eins og t.d. Cypress Hill, The Strokes, Guns N Roses, Eminem, Weezer svo afar fátt sé nefnt. Steinar Fjeldsted, Höskuldur Ólafsson, Sölvi Blöndal og Richard oddur Hauksson sem mynduðu bandið á þessum tíma áttu alls ekki von á vinsældum plötunnar Switchstance en hún seldist upp hér á landi á einum sólarhring. Það var greinilegt að landinn var til í rappið! Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plötuna Switchstance. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið