Hélt að hann gæti aldrei unnið í útvarpi ef hann kæmi út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2021 12:31 Siggu Gunnars er í dag einn vinsælasti útvarpsmaður landsins. Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. Um var að ræða þau Sigurð Gunnarsson útvarpsmann, Álfheiði Erlu Guðmundsdóttir óperusöngkonu í Basel og Örn Árnason leikara. Í þættinum fór Siggi Gunnars yfir þann tíma þegar hann kom út úr skápnum 25 ára. „Talandi um það að ég sé svo oft fastur í hausnum á mér og býst alltaf við verstu mögulegu útkomunni. Ég bjóst ekki við því að ég gæti unnið í því sem ég vildi vinna í ef ég kæmi út úr skápnum,“ segir Sigurður sem vinnur í dag sem útvarpsmaður á K100 og hefur alla tíð ætlað sér að starfa í útvarpi. „Ég var svo viss um að allt myndi snúast gegn mér ef ég kæmi út úr skápnum. Innri fordómarnir eru yfirleitt verstu óvinirnir. Þú ert með svo mikla innbyggða fordóma gagnvart sjálfum þér. Ég var bara búinn að búast við því að fjölskyldan myndi snúa við mér bakinu, vinirnir myndu snúa við mér bakinu og heimurinn myndi bara hrynja. Ég er að fatta að ég sé hommi 11, 12 ára og hverjum einasta degi í tíu ár ert þú að hugsa, ég er slæmur, ég er hræðilegur, ég er ógeð,“ segir Siggi og heldur áfram. „Ástæðan fyrir því að ég er svona glöð manneskja í dag er sennilega að ég lifði þetta bara bókstaflega af. Ég er svo þakklátur að hafa komið út úr skápnum og fengið þetta verkefni í lífinu. Þetta er það besta sem gat komið fyrir mig, þú ferð í svo mikla sjálfsskoðun og þetta er mikið uppgjöf við sjálfan þig.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Framkomu. Klippa: Hélt að hann gæti aldrei unnið í útvarpi ef hann kæmi út úr skápnum Framkoma Hinsegin Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Um var að ræða þau Sigurð Gunnarsson útvarpsmann, Álfheiði Erlu Guðmundsdóttir óperusöngkonu í Basel og Örn Árnason leikara. Í þættinum fór Siggi Gunnars yfir þann tíma þegar hann kom út úr skápnum 25 ára. „Talandi um það að ég sé svo oft fastur í hausnum á mér og býst alltaf við verstu mögulegu útkomunni. Ég bjóst ekki við því að ég gæti unnið í því sem ég vildi vinna í ef ég kæmi út úr skápnum,“ segir Sigurður sem vinnur í dag sem útvarpsmaður á K100 og hefur alla tíð ætlað sér að starfa í útvarpi. „Ég var svo viss um að allt myndi snúast gegn mér ef ég kæmi út úr skápnum. Innri fordómarnir eru yfirleitt verstu óvinirnir. Þú ert með svo mikla innbyggða fordóma gagnvart sjálfum þér. Ég var bara búinn að búast við því að fjölskyldan myndi snúa við mér bakinu, vinirnir myndu snúa við mér bakinu og heimurinn myndi bara hrynja. Ég er að fatta að ég sé hommi 11, 12 ára og hverjum einasta degi í tíu ár ert þú að hugsa, ég er slæmur, ég er hræðilegur, ég er ógeð,“ segir Siggi og heldur áfram. „Ástæðan fyrir því að ég er svona glöð manneskja í dag er sennilega að ég lifði þetta bara bókstaflega af. Ég er svo þakklátur að hafa komið út úr skápnum og fengið þetta verkefni í lífinu. Þetta er það besta sem gat komið fyrir mig, þú ferð í svo mikla sjálfsskoðun og þetta er mikið uppgjöf við sjálfan þig.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Framkomu. Klippa: Hélt að hann gæti aldrei unnið í útvarpi ef hann kæmi út úr skápnum
Framkoma Hinsegin Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira