Rihanna gerð að þjóðhetju Barbados Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2021 18:34 Mia Mottley, forsætisráðherra er hér til vinstri, Rihanna er í miðjunni og left, and President of Barbados, Sandra Mason, forseti, til hægri. AP/Jeff Mitchell Tónlistarkonan og auðjöfurinn Ríhanna var í dag gerð að þjóðhetju Barbados. Var það gert á athöfn þar sem formlegum tengslum eyríkisins og bresku krúnunnar var formlega slitið. Athafnakonan var óvænt kölluð á svið við athöfnina og fékk hún heiðursnafnbótina frá Míu Mottley, forsætisráðherra Barbados. „Fyrir hönd þakklátrar þjóðar, en stoltari fólks, veitum við þér hér með titilinn þjóðhetja Barbados, sendiherra Robyn Rihanna Fenty,“ sagi Mottley. Forsætisráðherrann sagðist vona að Rihanna héldi áfram að skína eins og demantur og heiðra þjóð sína. Mottley nefndi einnig að Rihanna væri af alþýðuættum og hefði fæðst stuttan spöl frá staðnum þar sem athöfnin fór fram í höfuðborginni Bridgetown Sjá einnig: Rihanna orðin milljarðamæringur og þar með ríkasta tónlistarkona í heimi Karl Bretaprins var viðstaddur athöfnina í dag. Hann óskaði eyríkinu velfarnaðar og ítrekaði áframhaldandi náin tengsl milli bresku krúnunnar og Barbados. Þrátt fyrir að Barbados hafi lýst yfir sjálfstæði fyrir 55 árum var breski einvaldurinn áfram þjóðhöfðingi eyjanna. Eyjan lenti fyrst undir yfirráðum Englendinga þegar enskir sjómenn lýstu þær eign Jakobs fyrsta Bretakonungs árið 1625. Þetta var í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár sem ríki ákvað að fjarlægja Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja sinn. Sjá einnig: Barbadoseyjar losna úr greipum Elísabetar drottningar Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta í fyrsta sinn í rúm tuttugu ár sem einhverjum er veittur þessi heiður í Barbados. Sá sem fékk titilinn síðast var krikket-spilarinn Garfield St. Aubrun Sobers. Barbados Tónlist Tengdar fréttir Barbados slítur tengsl við bresku krúnuna og verður lýðveldi Eyríkið Barbados er orðið lýðveldi. Á miðnætti á staðartíma, eða klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma sleit Barbados öll tengsl við Elísabetu Englandsdrottningu og er hún því ekki lengur þjóðhöfðingi landsins. 30. nóvember 2021 07:28 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Athafnakonan var óvænt kölluð á svið við athöfnina og fékk hún heiðursnafnbótina frá Míu Mottley, forsætisráðherra Barbados. „Fyrir hönd þakklátrar þjóðar, en stoltari fólks, veitum við þér hér með titilinn þjóðhetja Barbados, sendiherra Robyn Rihanna Fenty,“ sagi Mottley. Forsætisráðherrann sagðist vona að Rihanna héldi áfram að skína eins og demantur og heiðra þjóð sína. Mottley nefndi einnig að Rihanna væri af alþýðuættum og hefði fæðst stuttan spöl frá staðnum þar sem athöfnin fór fram í höfuðborginni Bridgetown Sjá einnig: Rihanna orðin milljarðamæringur og þar með ríkasta tónlistarkona í heimi Karl Bretaprins var viðstaddur athöfnina í dag. Hann óskaði eyríkinu velfarnaðar og ítrekaði áframhaldandi náin tengsl milli bresku krúnunnar og Barbados. Þrátt fyrir að Barbados hafi lýst yfir sjálfstæði fyrir 55 árum var breski einvaldurinn áfram þjóðhöfðingi eyjanna. Eyjan lenti fyrst undir yfirráðum Englendinga þegar enskir sjómenn lýstu þær eign Jakobs fyrsta Bretakonungs árið 1625. Þetta var í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár sem ríki ákvað að fjarlægja Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja sinn. Sjá einnig: Barbadoseyjar losna úr greipum Elísabetar drottningar Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta í fyrsta sinn í rúm tuttugu ár sem einhverjum er veittur þessi heiður í Barbados. Sá sem fékk titilinn síðast var krikket-spilarinn Garfield St. Aubrun Sobers.
Barbados Tónlist Tengdar fréttir Barbados slítur tengsl við bresku krúnuna og verður lýðveldi Eyríkið Barbados er orðið lýðveldi. Á miðnætti á staðartíma, eða klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma sleit Barbados öll tengsl við Elísabetu Englandsdrottningu og er hún því ekki lengur þjóðhöfðingi landsins. 30. nóvember 2021 07:28 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Barbados slítur tengsl við bresku krúnuna og verður lýðveldi Eyríkið Barbados er orðið lýðveldi. Á miðnætti á staðartíma, eða klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma sleit Barbados öll tengsl við Elísabetu Englandsdrottningu og er hún því ekki lengur þjóðhöfðingi landsins. 30. nóvember 2021 07:28