Hyundai með flestar nýskráningar í nóvember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. desember 2021 07:01 Framendinn á nýjum Tucson N Line. Flest nýskráð ökutæki í nóvember voru af Hyundai gerð. Nýskráð voru 194 ökutæki af Hyundai gerð í nóvember. Það er annar mánuðurinn í röð sem Hyundai er á toppnum. Næst á eftir Hyundai kemur Kia með 95 nýskráningar og svo Toyota í þriðja sæti með 91 nýskráningu. Þetta kemur fram í tölum á veg Samgöngustofu. Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti. Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent
Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti.
Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent