Segir borgina hafa gefið olíufélögum níu milljarða Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:34 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Gunnar Smári telur lausatök þar með miklum ósköpum og leiða til þess að braskarar hagnist um milljarða króna með því að fá í fangið eigur almennings. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson heldur því fram að borgaryfirvöld séu, vísivitandi eða andvaralaus, að mylja undir braskara í höfuðborginni. Þeir maki krókinn. Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði. Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði.
Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30