Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2021 11:52 Þrjár af fyndnustu gæludýramyndum ársins. ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards en í fyndnasta myndin þeirri keppni var opinberuð í síðasta mánuði. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í gæludýrakeppnina þetta árið en þær fjörutíu myndir sem kepptu til úrslita voru opinberaðar í september. Í tilkynningu er haft eftir meðlimum dómnefndarinnar að myndin af Pepper hafi strax vakið athygli þeirra enda sé hún mjög kostuleg. Auk myndarinnar af Pepper unnu fleiri myndir verðlaun í mismunandi flokkum. Þær myndir má sjá hér að neðan. Hvolpurinn Pepper virðist hér hafa borðað eitthvað sem hún átti ekki að borða. Þetta er fyndnasta gæludýramynd ársins.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Clementine hefur gaman að því þegar verið er að vökva. Of gaman, myndi einhver segja.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa. Þessi mynd vann í flokki kattamynda.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr eru með betra skopskyn en önnur. Þessi mynd vann í flokki hestamynda.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænuungar átta sig ekki alveg á því hvað skuggar eru. Þessi mynd vann í flokki mynda yfir aðrar tegundir dýra.Sophie Bonnefoi/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Beau er mjög hlýðinn hundur og þegar honum er sagt að setjast, þá sest hann. Sama hvað eða hver er í vegi hans. Þessi mynd vann í flokki mynda af börnum.Suzi Lonergan/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Svei mér þá ef það er ekki svipur með þeim. Þessi mynd vann í flokki mynda af dýrum sem líta út eins og eigendur þeirra.Jakub Gojda/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hér má sjá þrjú stutt myndbönd sem send voru í keppnina. Það fyrsta var valið fyndnast. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir sem unnu ekki til verðlauna en dómnefndinni þótti góðar. Hugo er frekur á athyglina.Chloe Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Kötturinn Bllue virðist hafa farið fram úr sér í drykkjunni.Kathryn Clark/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hún Leia er að leita sér hjálpar vegna skapofsans.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.HRISTINE JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta er hinn undarlegasti strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Við þekkjum mörg hvernig það er að eiga svona nágranna.Colin Doyle/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta virðist hafa verið algert rúst.Corey Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi bandaríski köttur er nokkuð óhefðbundinn. Uppreisnarköttur sem fylgir ekki í fótspor annarra og situr eins og honum sýnist.Lucy Slater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það eru alltaf einhverjir sem geta ómögulega verið eðlilegir á mynd.Mollie Cheary/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards en í fyndnasta myndin þeirri keppni var opinberuð í síðasta mánuði. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í gæludýrakeppnina þetta árið en þær fjörutíu myndir sem kepptu til úrslita voru opinberaðar í september. Í tilkynningu er haft eftir meðlimum dómnefndarinnar að myndin af Pepper hafi strax vakið athygli þeirra enda sé hún mjög kostuleg. Auk myndarinnar af Pepper unnu fleiri myndir verðlaun í mismunandi flokkum. Þær myndir má sjá hér að neðan. Hvolpurinn Pepper virðist hér hafa borðað eitthvað sem hún átti ekki að borða. Þetta er fyndnasta gæludýramynd ársins.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Clementine hefur gaman að því þegar verið er að vökva. Of gaman, myndi einhver segja.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa. Þessi mynd vann í flokki kattamynda.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr eru með betra skopskyn en önnur. Þessi mynd vann í flokki hestamynda.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænuungar átta sig ekki alveg á því hvað skuggar eru. Þessi mynd vann í flokki mynda yfir aðrar tegundir dýra.Sophie Bonnefoi/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Beau er mjög hlýðinn hundur og þegar honum er sagt að setjast, þá sest hann. Sama hvað eða hver er í vegi hans. Þessi mynd vann í flokki mynda af börnum.Suzi Lonergan/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Svei mér þá ef það er ekki svipur með þeim. Þessi mynd vann í flokki mynda af dýrum sem líta út eins og eigendur þeirra.Jakub Gojda/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hér má sjá þrjú stutt myndbönd sem send voru í keppnina. Það fyrsta var valið fyndnast. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir sem unnu ekki til verðlauna en dómnefndinni þótti góðar. Hugo er frekur á athyglina.Chloe Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Kötturinn Bllue virðist hafa farið fram úr sér í drykkjunni.Kathryn Clark/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hún Leia er að leita sér hjálpar vegna skapofsans.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.HRISTINE JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta er hinn undarlegasti strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Við þekkjum mörg hvernig það er að eiga svona nágranna.Colin Doyle/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta virðist hafa verið algert rúst.Corey Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi bandaríski köttur er nokkuð óhefðbundinn. Uppreisnarköttur sem fylgir ekki í fótspor annarra og situr eins og honum sýnist.Lucy Slater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það eru alltaf einhverjir sem geta ómögulega verið eðlilegir á mynd.Mollie Cheary/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS
Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning