Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2021 10:32 Aðalfundur GR var haldinn í vikunni og bar þar til tíðinda meðal annars að nýr formaður tók við af Birni Víglundssyni: Gísli Guðni Hall. Hér má sjá Björn og með honum Emil Hallfreðsson knattspyrnumaður við upphafsteig á Korpu. vísir/vilhelm Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“ Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“
Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira