Tuttugu og tvö prósent kjósenda VG mjög óánægð með ríkisstjórnina Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. desember 2021 07:35 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum, gamla stjórnin kveður og ný tekur við. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna fellur vel í kramið hjá minna en helmingi landsmanna ef marka má nýja könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira