Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. desember 2021 11:31 Eva Laufey Kjaran gaf nýverið út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er mjög mikið jólabarn og skilgreini mig sem Elf. Ég elska þennan árstíma og byrja helst í nóvember að skreyta og hlusta á jólalög. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Þær eru margar ljúfar minningar úr æsku, það er eitthvað svo töfrandi við jólin sem barn. Þorláksmessukvöld var alltaf fjörugt, þá kom jólatréð í hús og við fengum að skreyta. Síðan vorum við böðuð og sett í ný náttföt, um kvöldið/nóttina kláruðu svo mamma og pabbi að pakka inn pökkum og gera heimilið einstaklega fínt. Að labba niður stigann full eftirvæntingar á aðfangadagsmorgun og sjá alla pakkana og kósíheitin á heimilinu er minning sem ég held mikið upp á. Morguninn byrjaði svo á jólamynd og svo keyrðum við út jólakortum. Ljúfar og góðar minningar. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Pakkarnir frá stelpunum mínum, það eru uppáhalds gjafirnar og ég bíð spennt eftir að opna þær á aðfangadag. Fallegt föndur sem þær hafa búið til í leikskóla og skóla. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Hmm, ég held í alvörunni að ég hafi ekki fengið svo slæma jólagjöf og mér dettur ekkert í hug. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Ég er ein af þeim örfáu sem sendi jólakort en mér finnst það svo skemmtilegt og ég elska að fá jólakort. Svo er það bara aðventan, að njóta hennar með heitu súkkulaði og rjóma helst alla daga fram að jólum og auðvitað spilar jólabaksturinn stórt hlutverk í jólahefðum fjölskyldunnar. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? It's Beginning to Look a Lot Like Christmas Hver er þín uppáhalds jólamynd? Ég hef horft á The Grinch snemma á aðfangadag undanfarin tíu ár eða meira, finnst hún ómissandi. Hvað borðar þú á aðfangadag? Yfirleitt er það nú Beef Wellington með öllu tilheyrandi. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Náttföt og bækur, það eru svo margar spennandi bækur sem mig langar í. Að fara í ný náttföt með nýja bók upp í rúm á aðfangadagskvöld er draumur.. og það mega fylgja konfektmolar með þessari blöndu. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Heimilið skreytt, börnin spennt og góður matur. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Heldur betur, ég er að fylgja eftir fjórðu bókinni minni Bakað með Evu sem kom út fyrir jólin og það er alltaf svo skemmtilegt. Svo er mikill bakstur og fjör þennan mánuðinn sem ég elska. Blindur bakstur hóf einnig göngu sína síðastliðinn sunnudag og fór þáttaröðin vel af stað með Birnu og Bassa. Gestirnir mínir eru svo frábærir og fyrstu tveir þættirnir eru í hátíðarbúning en svo eftir áramót koma átta „venjulegir“ þættir þar sem bökum ýmislegt spennandi. Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Blindur bakstur Jól Tengdar fréttir Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. 12. desember 2021 09:01 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. 9. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er mjög mikið jólabarn og skilgreini mig sem Elf. Ég elska þennan árstíma og byrja helst í nóvember að skreyta og hlusta á jólalög. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Þær eru margar ljúfar minningar úr æsku, það er eitthvað svo töfrandi við jólin sem barn. Þorláksmessukvöld var alltaf fjörugt, þá kom jólatréð í hús og við fengum að skreyta. Síðan vorum við böðuð og sett í ný náttföt, um kvöldið/nóttina kláruðu svo mamma og pabbi að pakka inn pökkum og gera heimilið einstaklega fínt. Að labba niður stigann full eftirvæntingar á aðfangadagsmorgun og sjá alla pakkana og kósíheitin á heimilinu er minning sem ég held mikið upp á. Morguninn byrjaði svo á jólamynd og svo keyrðum við út jólakortum. Ljúfar og góðar minningar. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Pakkarnir frá stelpunum mínum, það eru uppáhalds gjafirnar og ég bíð spennt eftir að opna þær á aðfangadag. Fallegt föndur sem þær hafa búið til í leikskóla og skóla. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Hmm, ég held í alvörunni að ég hafi ekki fengið svo slæma jólagjöf og mér dettur ekkert í hug. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Ég er ein af þeim örfáu sem sendi jólakort en mér finnst það svo skemmtilegt og ég elska að fá jólakort. Svo er það bara aðventan, að njóta hennar með heitu súkkulaði og rjóma helst alla daga fram að jólum og auðvitað spilar jólabaksturinn stórt hlutverk í jólahefðum fjölskyldunnar. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? It's Beginning to Look a Lot Like Christmas Hver er þín uppáhalds jólamynd? Ég hef horft á The Grinch snemma á aðfangadag undanfarin tíu ár eða meira, finnst hún ómissandi. Hvað borðar þú á aðfangadag? Yfirleitt er það nú Beef Wellington með öllu tilheyrandi. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Náttföt og bækur, það eru svo margar spennandi bækur sem mig langar í. Að fara í ný náttföt með nýja bók upp í rúm á aðfangadagskvöld er draumur.. og það mega fylgja konfektmolar með þessari blöndu. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Heimilið skreytt, börnin spennt og góður matur. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Heldur betur, ég er að fylgja eftir fjórðu bókinni minni Bakað með Evu sem kom út fyrir jólin og það er alltaf svo skemmtilegt. Svo er mikill bakstur og fjör þennan mánuðinn sem ég elska. Blindur bakstur hóf einnig göngu sína síðastliðinn sunnudag og fór þáttaröðin vel af stað með Birnu og Bassa. Gestirnir mínir eru svo frábærir og fyrstu tveir þættirnir eru í hátíðarbúning en svo eftir áramót koma átta „venjulegir“ þættir þar sem bökum ýmislegt spennandi.
Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Blindur bakstur Jól Tengdar fréttir Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00 Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. 12. desember 2021 09:01 Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00 Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. 9. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. 13. desember 2021 09:00
Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. 12. desember 2021 09:01
Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? 11. desember 2021 09:00
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10. desember 2021 09:00
Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. 9. desember 2021 09:00
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól