Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2021 15:24 Vefurinn varð til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun. Andlát Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun.
Andlát Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira