Twitter fylgist með sprengingunum: „Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2022 18:16 Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekist að ná vindmyllunni niður. Vísir/Arnar Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hefur í dag gert nokkrar tilraunir til þess að sprengja niður vindmylluna í Þykkvabæ sem eyðilagðist í bruna í miklu roki á nýársdag. Aðgerðir á vettvangi standa nú yfir og eru í beinni útsendingu hér á Vísi. Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi. Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi.
Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning