Gummi kíró boðar komu Covid tískunnar Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 5. janúar 2022 11:30 Gummi kíró fer yfir tískustraumana fyrir 2022. Instagram Tískuspekúlantinn og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró eins og hann er kallaður tók á dögunum saman lista með tískuráðum fyrir árið fram undan. Covid virðist hafa verið innblástur fyrir tískustraumana sem eru í gangi en svokölluð afslöppuð tíska er að koma sterk inn. Það þarf því ekki að fara úr kósígallanum sem margir hafa verið í síðustu mánuði. ,,Tískumerki eins Louis Vuitton og Gucci og Fear Of God, kannist þið við það? Kannist þið við Fear Of God? – það er kannski þessi merki sem hafa verið að tröllríða þessu trendi núna“ sagði hann þegar hann lagði Þorgeiri og Völu línurnar í Reyjavík Síðdegis í gær. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Það eru líka þessi mjúku efni, þessi hlýju mjúku efni sem er kannski sterkasta stefnan. Gummi bendir á að þessir tískustraumar eru líka í Zöru og H&M svo það er viðráðanlegt fyrir flesta að fylgja þessum straumum. Þú getur verið í jogging galla frá Zöru, HM eða í jogging galla frá Louis Vuitton, allt snýst þetta um að hafa fallega aukahluti með. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Gummi segir yngri kynslóðin vera meira með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni og augljóst að hann hefur mikla ástríðu fyrir tísku. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Reykjavík síðdegis Bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Covid virðist hafa verið innblástur fyrir tískustraumana sem eru í gangi en svokölluð afslöppuð tíska er að koma sterk inn. Það þarf því ekki að fara úr kósígallanum sem margir hafa verið í síðustu mánuði. ,,Tískumerki eins Louis Vuitton og Gucci og Fear Of God, kannist þið við það? Kannist þið við Fear Of God? – það er kannski þessi merki sem hafa verið að tröllríða þessu trendi núna“ sagði hann þegar hann lagði Þorgeiri og Völu línurnar í Reyjavík Síðdegis í gær. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Það eru líka þessi mjúku efni, þessi hlýju mjúku efni sem er kannski sterkasta stefnan. Gummi bendir á að þessir tískustraumar eru líka í Zöru og H&M svo það er viðráðanlegt fyrir flesta að fylgja þessum straumum. Þú getur verið í jogging galla frá Zöru, HM eða í jogging galla frá Louis Vuitton, allt snýst þetta um að hafa fallega aukahluti með. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Gummi segir yngri kynslóðin vera meira með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni og augljóst að hann hefur mikla ástríðu fyrir tísku. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Reykjavík síðdegis Bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30