Fyrsta rokklag ársins? Ritstjórn Albúmm.is skrifar 5. janúar 2022 14:30 Hljómsveitin SUÐ Suð fagnar nýju ári með nýrri smáskífu af væntanlegri plötu. Lagið Freak Out er því líklega eitt fyrsta rokklag ársins á Íslandi en það kom út á nýársdag og fylgir eftir laginu Made sem hefur fengið glimrandi góðar viðtökur. Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið
Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið