Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. janúar 2022 12:01 Anna Eiríksdóttir þjálfari er þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman. Vísir/Saga Sig Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Anna Eiríks er reynslumikill þjálfari og starfar sem deildarstjóri í Hreyfingu. Fyrsti þátturinn inniheldur styrkjandi og liðkandi æfingar sem mynda mikinn bruna í vöðvunum, þjálfa styrk, liðleika og auka vöðvaþolið. Einu áhöldin sem þarf í þessa heimaæfingu eru stóll og dýna. Anna velur sjálf að vera berfætt en fólk getur að sjálfsögðu valið að gera æfinguna í skóm. Æfingin er í heildina um fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert hana oftar en einu sinni. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Heilsa Hreyfum okkur saman Anna Eiríks Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Anna Eiríks er reynslumikill þjálfari og starfar sem deildarstjóri í Hreyfingu. Fyrsti þátturinn inniheldur styrkjandi og liðkandi æfingar sem mynda mikinn bruna í vöðvunum, þjálfa styrk, liðleika og auka vöðvaþolið. Einu áhöldin sem þarf í þessa heimaæfingu eru stóll og dýna. Anna velur sjálf að vera berfætt en fólk getur að sjálfsögðu valið að gera æfinguna í skóm. Æfingin er í heildina um fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert hana oftar en einu sinni. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Heilsa Hreyfum okkur saman Anna Eiríks Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið