Ketill Sigurður vill eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:56 Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur. Aðsend Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. til 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira