BMW segir of snemmt að veðja á innanhúss rafhlöðuframleiðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. janúar 2022 07:01 Rafjepplingurinn BMW iX BMW hefur hingað til ekki viljað fjárfesta í eigin rafhlöðuframleiðslu. Fyrirtækið hefur sagt að það sé of snemmt að stækka innanhúss rafhlöðuframleiðslu sína þar til tæknin er orðin þróaðri. BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu. Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent
BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu.
Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent