BMW segir of snemmt að veðja á innanhúss rafhlöðuframleiðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. janúar 2022 07:01 Rafjepplingurinn BMW iX BMW hefur hingað til ekki viljað fjárfesta í eigin rafhlöðuframleiðslu. Fyrirtækið hefur sagt að það sé of snemmt að stækka innanhúss rafhlöðuframleiðslu sína þar til tæknin er orðin þróaðri. BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu. Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent
BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu.
Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent