„Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 17. janúar 2022 14:31 Söngvarinn Ísak Morris var að gefa út sitt annað lag, You Light Up The Sky, sem mun vera á komandi plötu kappanns. Um er að ræða popplag með sterkum áhrifum frá áttunda áratugnum. „Þetta er eiginleg hvatning til allra, að gefa af sér meiri ást, meiri tíma, elska meira, hrósa meira, hvetja hvort annað. Sérstaklega á erfiðum tímum eins og þessum,“ útskýrir hann en segir svo að vera til staðar fyrir hvort annað er það dýrmætasta sem til er. „Maður á það nefnilega til að festast inní höfðinu á sjálfum sér og missa sjónar af því sem skiptir máli.“ Ísak segir að lagið fjallar um ljósið sem býr innra með öllum og hversu mikilvægt það sé að við leyfum okkur og öðrum að vera mannleg. Með kostum og göllum. „Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum sem þráir að skína. Þetta ljós er kærleiksorka sem flæðir um okkur öll.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
„Þetta er eiginleg hvatning til allra, að gefa af sér meiri ást, meiri tíma, elska meira, hrósa meira, hvetja hvort annað. Sérstaklega á erfiðum tímum eins og þessum,“ útskýrir hann en segir svo að vera til staðar fyrir hvort annað er það dýrmætasta sem til er. „Maður á það nefnilega til að festast inní höfðinu á sjálfum sér og missa sjónar af því sem skiptir máli.“ Ísak segir að lagið fjallar um ljósið sem býr innra með öllum og hversu mikilvægt það sé að við leyfum okkur og öðrum að vera mannleg. Með kostum og göllum. „Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum sem þráir að skína. Þetta ljós er kærleiksorka sem flæðir um okkur öll.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið