Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2022 12:30 Sigrún var lengi vel ein besta frjálsíþróttakona landsins. „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. Sigrún er markþjálfi og heldur úti Instagram-síðunni andleg og líkamlega heilsa. Þar hvetur hún fólk til þess að hreyfa sig í þrjátíu mínútur á dag. Þættirnir fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Í þættinum í gær var fjallað um heilsu og hreyfingu. „Þarna er ég bæði að deila efni frá mér persónulega og því sem ég er að grúska í.“ Sigrún setti á laggirnar áskorun á Instagram sem nefnist #3030heilsa. „Ég byrjaði á þessu fyrir tveimur árum því ég vildi vekja athygli á samspili andlegrar og líkamlegrar heilsu og þetta var í kringum alþjóðlegan forvarnardag gegn sjálfsvígum sem er alltaf haldinn í september. Ég missi pabba minn 2007 úr sjálfsvígi og ákvað einn daginn að ég skyldi láta þennan atburð gott af sér leiða.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gær. Klippa: Skorar á fólk að hreyfa sig á hverjum degi Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46 „Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sigrún er markþjálfi og heldur úti Instagram-síðunni andleg og líkamlega heilsa. Þar hvetur hún fólk til þess að hreyfa sig í þrjátíu mínútur á dag. Þættirnir fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Í þættinum í gær var fjallað um heilsu og hreyfingu. „Þarna er ég bæði að deila efni frá mér persónulega og því sem ég er að grúska í.“ Sigrún setti á laggirnar áskorun á Instagram sem nefnist #3030heilsa. „Ég byrjaði á þessu fyrir tveimur árum því ég vildi vekja athygli á samspili andlegrar og líkamlegrar heilsu og þetta var í kringum alþjóðlegan forvarnardag gegn sjálfsvígum sem er alltaf haldinn í september. Ég missi pabba minn 2007 úr sjálfsvígi og ákvað einn daginn að ég skyldi láta þennan atburð gott af sér leiða.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gær. Klippa: Skorar á fólk að hreyfa sig á hverjum degi
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46 „Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16
Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46
„Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02