Ísland vann Belgíu 4-1 í gær en tapaði 4-1 gegn Finnlandi og 6-0 gegn Rúmeníu. Íslenska liðið skipa þeir Aron Þormar Lárusson og Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki og Tindur Örvar Örvarsson úr Rafík.
Leikir Íslands:
- Fimmtudagurinn 27. janúar
- Ísland - Rúmenía, 0-6
- Ísland - Finnland, 1-4
- Ísland - Belgía, 4-1
- Föstudagurinn 28. janúar
- Ísland - Norður Írland kl. 16:00
- Ísland - Slóvakía kl. 16:55
- Ísland - Eistland kl. 17:50
Útsendingu frá leikjum Íslands má sjá hér að neðan. Einnig er hægt að horfa á leikina á Stöð 2 Sport 4.