TikTok smellur á toppi íslenska listans Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2022 16:01 GAYLE kemur líklega til með að eiga eitt vinsælasta lag ársins 2022 Instagram @gayle Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. Lagið hefur vakið mikla athygli að undanförnu á alheimsvísu og hefur til að mynda verið notað nokkrum milljón sinnum inn á samfélagsmiðlinum TikTok, er með tæplega 326 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur ómað í útvarpinu um allan heim. @fallontonight @gaylecantspell #abcdefu #FallonTonight abcdefu - GAYLE GAYLE er fædd árið 2004 en hefur á stuttum tíma náð ótrúlegum árangri í tónlistarheiminum. Hún er með tæplega 37 milljón mánaðarlega hlustendur á Spotify en hin eina sanna Beyoncé er til dæmis með fjórum milljónum færri hlustendur í hverjum mánuði þar. Lagið abcdefu fjallar um sambandsslit þar sem GAYLE er ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn og sparar honum ekki stóru orðin. View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Það er greinilegt að margir hlustendur ná auðveldlega að tengja við þennan texta þar sem sambandsslit eru eitthvað sem margir ganga í gegnum á lífsleiðinni og eru sjaldan auðveld. Við á FM957 fylgjumst spennt með meiri tónlist frá ungstirninu sem mun án efa ná enn lengra í hinum skapandi heimi tónlistarinnar. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Það var nóg um tónlistargleði á þessum lista og mikið spennandi að gerast. Nýjasti hittari The Weeknd situr nú í tíunda sæti íslenska listans og stekkur upp um sex sæti á milli vikna. Lagið er að finna á plötunni Dawn FM sem þessi kanadíska stjarna sendi frá sér í byrjun árs. Lagið Oh My God með Adele er svo komið í fimmta sæti og Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með ballöðuna Ástin Heldur Vöku. Justin Bieber víkur frá toppsætinu og situr nú í því þriðja með lagið Ghost og Ed Sheeran er staðfastur í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin Menning TikTok Tengdar fréttir Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið hefur vakið mikla athygli að undanförnu á alheimsvísu og hefur til að mynda verið notað nokkrum milljón sinnum inn á samfélagsmiðlinum TikTok, er með tæplega 326 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur ómað í útvarpinu um allan heim. @fallontonight @gaylecantspell #abcdefu #FallonTonight abcdefu - GAYLE GAYLE er fædd árið 2004 en hefur á stuttum tíma náð ótrúlegum árangri í tónlistarheiminum. Hún er með tæplega 37 milljón mánaðarlega hlustendur á Spotify en hin eina sanna Beyoncé er til dæmis með fjórum milljónum færri hlustendur í hverjum mánuði þar. Lagið abcdefu fjallar um sambandsslit þar sem GAYLE er ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn og sparar honum ekki stóru orðin. View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Það er greinilegt að margir hlustendur ná auðveldlega að tengja við þennan texta þar sem sambandsslit eru eitthvað sem margir ganga í gegnum á lífsleiðinni og eru sjaldan auðveld. Við á FM957 fylgjumst spennt með meiri tónlist frá ungstirninu sem mun án efa ná enn lengra í hinum skapandi heimi tónlistarinnar. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Það var nóg um tónlistargleði á þessum lista og mikið spennandi að gerast. Nýjasti hittari The Weeknd situr nú í tíunda sæti íslenska listans og stekkur upp um sex sæti á milli vikna. Lagið er að finna á plötunni Dawn FM sem þessi kanadíska stjarna sendi frá sér í byrjun árs. Lagið Oh My God með Adele er svo komið í fimmta sæti og Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með ballöðuna Ástin Heldur Vöku. Justin Bieber víkur frá toppsætinu og situr nú í því þriðja með lagið Ghost og Ed Sheeran er staðfastur í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin Menning TikTok Tengdar fréttir Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. 22. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46