LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. febrúar 2022 14:30 Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. Þökk sé heimsfaraldri var fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bílskúr í Garðabæ og í bústað við Þingvallavatn, en einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima hafði mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemning í anda Nick Drake og Bon Iver. Þriðja smáskífa LÓNs er lagið Runaway sem er eins konar hugleiðing um að búa á stað án þess að upplifa hann sem heimili sitt, vera utanveltu, föst í að leika eitthvað hlutverk til að þóknast öðrum og að passa inn í samfélagið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið
Þökk sé heimsfaraldri var fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bílskúr í Garðabæ og í bústað við Þingvallavatn, en einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima hafði mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemning í anda Nick Drake og Bon Iver. Þriðja smáskífa LÓNs er lagið Runaway sem er eins konar hugleiðing um að búa á stað án þess að upplifa hann sem heimili sitt, vera utanveltu, föst í að leika eitthvað hlutverk til að þóknast öðrum og að passa inn í samfélagið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið