„Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2022 11:30 Tónlistarfólkið Ellen Kristjánsdóttir og John Grant syngja saman í laginu Veldu Stjörnu. Ellen fékk hugmyndina að laginu í París. Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. Nú er komið að því að velja lag ársins fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er lagið Veldu Stjörnu sem Ellen Kristjánsdóttir samdi upphaflega með enskum texta og blaðamaður fékk hana til að svara nokkrum spurningum. Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Ellen Kristjáns: Ég var að vinna í París á Kjarvalsstofu og lagið varð til þar en það hét fyrst History. Það fjallaði soldið um fortíðina, ástina og fjölskyldu. Bragi Valdimar bjó svo til íslenskan texta, sem er svo frábær. Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Ellen Kristjáns: Ég gerði fyrst demo gítar og söng með enskum texta. Fór síðan í stúdíó með frábæru tónlistarfólki sem tók upp grunninn að laginu. Síðan leið einhver tími og Bragi Valdimar bjó til textann. Ég fékk svo John (Grant) til að syngja sem var auðvitað of gott til að vera satt en hann hefur verið lengi góður fjölskyldu vinur. Eftir það liðu nokkrir covid mánuðir og ég kláraði sjálf að syngja. Eyþór Gunnarsson gerði allskonar ómissandi viðbætur og mixaði lagið ásamt Kidda Hjálmi, sem tók einnig upp. Og dætur mínar sungu dásamlegar raddir. Gaukur var á munnhörpu sem gerir lagið en betra. View this post on Instagram A post shared by Ellen Kristjansdottir (@ellen_kristjans) Áttirðu von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Ellen Kristjáns: Maður á svo sem ekki von á einu eða neinu en þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er það stór stór plús þegar öðrum líkar það. Ég var hissa, en afar ánægð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Jx_5L1b16F8">watch on YouTube</a> Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér. Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir „Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1. febrúar 2022 11:31 Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. 31. janúar 2022 11:31 „Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31 „Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30 Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nú er komið að því að velja lag ársins fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er lagið Veldu Stjörnu sem Ellen Kristjánsdóttir samdi upphaflega með enskum texta og blaðamaður fékk hana til að svara nokkrum spurningum. Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Ellen Kristjáns: Ég var að vinna í París á Kjarvalsstofu og lagið varð til þar en það hét fyrst History. Það fjallaði soldið um fortíðina, ástina og fjölskyldu. Bragi Valdimar bjó svo til íslenskan texta, sem er svo frábær. Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Ellen Kristjáns: Ég gerði fyrst demo gítar og söng með enskum texta. Fór síðan í stúdíó með frábæru tónlistarfólki sem tók upp grunninn að laginu. Síðan leið einhver tími og Bragi Valdimar bjó til textann. Ég fékk svo John (Grant) til að syngja sem var auðvitað of gott til að vera satt en hann hefur verið lengi góður fjölskyldu vinur. Eftir það liðu nokkrir covid mánuðir og ég kláraði sjálf að syngja. Eyþór Gunnarsson gerði allskonar ómissandi viðbætur og mixaði lagið ásamt Kidda Hjálmi, sem tók einnig upp. Og dætur mínar sungu dásamlegar raddir. Gaukur var á munnhörpu sem gerir lagið en betra. View this post on Instagram A post shared by Ellen Kristjansdottir (@ellen_kristjans) Áttirðu von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Ellen Kristjáns: Maður á svo sem ekki von á einu eða neinu en þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er það stór stór plús þegar öðrum líkar það. Ég var hissa, en afar ánægð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Jx_5L1b16F8">watch on YouTube</a> Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir „Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1. febrúar 2022 11:31 Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. 31. janúar 2022 11:31 „Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31 „Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30 Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1. febrúar 2022 11:31
Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. 31. janúar 2022 11:31
„Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31
„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30
Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31