ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Steinar Fjeldsted skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Ljósmynd: jennyrets Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp