Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2022 05:48 Færðin er víða orðin erfið í efri byggðum borgarinnar. Vísir/RAX Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. „En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“ Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
„En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“
Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira