Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti
Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti