Fljúgandi rafbíllinn Jetson One Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2022 07:01 Jetson One á flugi. Jetson One er eins manns flugbíll sem er hannaður til að minna á kappakstursbíl. Bíllinn er framleiddur af sænska fyrirtækinu Jetson. Hann var fyrst kynntur í október í fyrra. Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra. Vistvænir bílar Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent
Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra.
Vistvænir bílar Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent