Tökur eru hafnar við Mývatn á nýrri mynd Hafsteins Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 15:38 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á nýrri mynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem er að gera sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á ensku. Hafsteinn er meðal annars þekktur fyrir myndirnar Undir trénu og París norðursins. Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland) Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland)
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36
Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56