„Botnleðja hugsar sinn gang“ Steinar Fjeldsted skrifar 13. febrúar 2022 18:30 Botnleðja er ein helsta hljómsveit okkar Íslendinga en sveitin gerði allt vitlaust á tíunda áratugnum. Þéttari sveit er erfitt að finna en hana skipa Heiðar Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steinsson og Haraldur Freyr Gíslason. Sveitin sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 1995 sem heitir Drullumall. Platan varð “instant hit” og voru drengirnir heimsfrægir á Íslandi á einni nóttu. Aðeins einu sinni hefur sveitin spilað Drullumall í heild sinni en drengirnir voru rétt í þessu að tísa mögulega tónleika þar sem platan verður tekin í heild sinni. Rokk Þyrstir aðdáendur geta því skellt sér í stellingar og vonað það besta. Það væri sko alls ekki slæmt að berja þessu frábæru sveit á tónleikum! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið
Sveitin sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 1995 sem heitir Drullumall. Platan varð “instant hit” og voru drengirnir heimsfrægir á Íslandi á einni nóttu. Aðeins einu sinni hefur sveitin spilað Drullumall í heild sinni en drengirnir voru rétt í þessu að tísa mögulega tónleika þar sem platan verður tekin í heild sinni. Rokk Þyrstir aðdáendur geta því skellt sér í stellingar og vonað það besta. Það væri sko alls ekki slæmt að berja þessu frábæru sveit á tónleikum! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið