Genesis GV60 með drift- og innskotsstillingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2022 07:00 Genesis GV60. Genesis er lúxus útgáfa af Hyundai bílum, svipað og Lexus er hjá Toyota. Genesis miðar frekar á BMW og Audi á meðan Hyundai miðar á aðra keppinauta. Genesis bifreiðar hafa nánast eingöngu verið fáanlegar í Bandaríkjunum. Nú stefnir í að breyting verði þar á, Evrópa er á planinu. Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent