Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 14. febrúar 2022 13:38 Svona var Reykjavík á ellefta tímanum í morgun þegar mesta bílaumferðin var gengin yfir. Vísir/egill Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Veður Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent „Þurfum að huga að forvörnum“ Fréttir Allt að sautján stiga hiti í dag Veður Fleiri fréttir Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Sjá meira