Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 15:30 Hulda Vigdísardóttir fegurðardrottning. Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir)
Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00