Ómíkron orðið allsráðandi og raðgreiningu hætt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2022 11:39 Ómíkronafbrigðið hefur tekið yfir. Vísir/Egill Ákveðið hefur verið að hætta raðgreiningu allra jákvæðra Covid-19 sýna. Mikill fjöldi jákvæðra sýna að undanförnu er langt umfram greiningargetu, auk þess sem að ómíkronafbrigði veirunnar hefur nú algjörlega yfirtekið deltaafbrigðið hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis sem birtist á vef Embætti landlæknis. Þar er rifjað upp að í janúar, þegar ómíkronafbrigðið var að taka yfir deltaafbrigðið hér á landi, hafi verið ákveðið að setja upplýsingar um raðgreiningar hjá þeim sem smitast höfðu af Covid-19 inn í Heilsuveru hjá hverjum og einum. Vegna mikillar aukningar á þeim fjölda sem greinist daglega með Covid-19 undanfarnar vikur, um og yfir tvö þúsund manns, hefur ekki tekist að raðgreina öll jákvæð sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu, þar sem fjöldi sýna sé langt umfram greiningargetu fyrirtækisins. „Þá hefur raðgreining leitt í ljós að ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta og er svokallað BA.2 afbrigði þess allsráðandi,“ segir í tilkynningunni. Því hefur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ákveðið að hætt verði að raðgreina öll jákvæð sýni. Þó mun Íslensk erfðagreining í samvinni við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans áfram raðgreina ákveðið úrtak jákvæðra sýna til að fylgjst með hvaða afbrigði berast til landsins og breiðast hér út. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis sem birtist á vef Embætti landlæknis. Þar er rifjað upp að í janúar, þegar ómíkronafbrigðið var að taka yfir deltaafbrigðið hér á landi, hafi verið ákveðið að setja upplýsingar um raðgreiningar hjá þeim sem smitast höfðu af Covid-19 inn í Heilsuveru hjá hverjum og einum. Vegna mikillar aukningar á þeim fjölda sem greinist daglega með Covid-19 undanfarnar vikur, um og yfir tvö þúsund manns, hefur ekki tekist að raðgreina öll jákvæð sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu, þar sem fjöldi sýna sé langt umfram greiningargetu fyrirtækisins. „Þá hefur raðgreining leitt í ljós að ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta og er svokallað BA.2 afbrigði þess allsráðandi,“ segir í tilkynningunni. Því hefur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ákveðið að hætt verði að raðgreina öll jákvæð sýni. Þó mun Íslensk erfðagreining í samvinni við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans áfram raðgreina ákveðið úrtak jákvæðra sýna til að fylgjst með hvaða afbrigði berast til landsins og breiðast hér út.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55