Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi. RÍSÍ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport
Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport