Úkraína, yfirheyrslur yfir blaðamönnum og kvótakerfið á Sprengisandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa. Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa.
Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira