Renault er að vinna að vetnisbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Renault hugmyndabíllinn sem hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Franski framleiðandinn kynnti nýlega hugmyndabíls sem notast við vetni. Myndin af hugmyndabílnum gefur lítið upp en bíllinn gæti verið afar spennandi. Sérstaklega þar sem um vetnisbíl er að ræða. Er um straumhvörf að ræða? „Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni. Vistvænir bílar Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent
„Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent