Biðla til fólks að fara ekki yfir Öxnadalsheiði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:14 Verulega vond færð er á Öxnadalsheiði þessa stundina. Myndin er ótengd fréttinni. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Norðurlandi eystra biðlar til fólks að leggja ekki af stsað á Öxnadalsheiði vegna lélgrar færðar og umferðaróhapps. Umferðaróhapp varð í Bakkaselsbrekku á Öxnadalsheiði núna í morgun og er vegurinn þar því lokaður á meðan björgunaraðilar eru á leið á vettvang. Þá er afar slæmt skyggni og ófærð og biðlar lögreglan til ferðalanga að leggja ekki af stað á heiðina og bíða frekar eftir fréttum eða hafa samband við Vegagerðina og kanna ástandið. Þetta segir í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að hún verði uppfærð þegar í ljós kemur hvort hægt verður að opna veginn. Verulega vondu veðri er spáð á landinu öllu síðdegis í dag og fram á morgundag. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu í kvöld og rauðar viðvaranir taka gildi klukkan 19 í kvöld á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandinu og Faxaflóa. Veður Samgöngur Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Akrahreppur Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Bakkaselsbrekku á Öxnadalsheiði núna í morgun og er vegurinn þar því lokaður á meðan björgunaraðilar eru á leið á vettvang. Þá er afar slæmt skyggni og ófærð og biðlar lögreglan til ferðalanga að leggja ekki af stað á heiðina og bíða frekar eftir fréttum eða hafa samband við Vegagerðina og kanna ástandið. Þetta segir í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að hún verði uppfærð þegar í ljós kemur hvort hægt verður að opna veginn. Verulega vondu veðri er spáð á landinu öllu síðdegis í dag og fram á morgundag. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu í kvöld og rauðar viðvaranir taka gildi klukkan 19 í kvöld á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandinu og Faxaflóa.
Veður Samgöngur Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Akrahreppur Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira