Að kveðja á síðasta vinnudeginum Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 07:01 Óháð því hvernig starfslok bera upp, skiptir miklu máli að kveðja alltaf vinnustaðinn í góðu síðasta vinnudaginn og muna að fyrrum samstarfsfélagar eru oft fólk sem ýmist verða vinir þínir áfram eða þú mætir á nýjum vettvangi síðar á lífsleiðinni. Vísir/Getty Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. Hversu formleg eigum við að vera þennan síðasta dag? Vita allir að ég er að hætta? Eða hvað tekur við? Aðalmálið í þessu er að kveðja í góðu. Sama hvernig starfslokunum bar að. Því maður veit aldrei hvaða tækifæri geta gefist síðar á lífsleiðinni, svo lengi sem maður heldur öllum dyrum áfram opnum. Eitt sem mörgum finnst gott að gera, er að senda stuttan tölvupóst á samstarfsfélaga. Bara stutta kveðju um að dagurinn í dag hafi verið síðasti dagurinn, þakka öllum fyrir samstarfið. Ef það er óvissa um framhaldið og atvinnuleit framundan, er sniðugt að reyna að koma því að til samstarfsfólks að nú taki sá tími við og hér gildir engin feimni. Því atvinnuleit gengur meðal annars út á að nýta tengslanetið sitt og það eru meiri líkur á að fólk geti bent á þig, eða bent þér á eitthvað, ef fólk veit að atvinnuleit er framundan. Mörgum finnst líka gott að fá einhverjar upplýsingar um það, eða geta haft puttana í því, að semja hvernig out of office tölvupósturinn mun hljóma, eftir að þú ert hætt/ur. Þetta er ágætis atriði að kanna þegar líður að kveðjustund. Að senda tölvupóst til samstarfsfélaga er ekki eitthvað sem hentar öllum. Og á sumum vinnustöðum er staðið fyrir einhverri kveðju síðasta vinnudaginn. Til dæmis smá kaffisamsæti. Ef það er einhver samverustund skipulögð eða jafnvel kveðjupartí, er gott að vera búin að fara aðeins yfir það í huganum hvað og hvernig þú vilt koma ákveðnum upplýsingum á framfæri. Og alltaf þannig, að ekki sé að heyra neina beiskju af þinni hálfu að vera að hætta og kveðja, þótt starfslok hafi komið til með uppsögn. Eitt gott ráð sem nýtist öllum er að vera búin að fara yfir það í huganum, hvaða stundir þér fannst skemmtilegastar eða hvaða minningar standa uppúr. Rifja þær upp með vinnufélögunum og hafa gaman af. Stundum er síðasti vinnudagurinn kominn til hreinlega vegna þess að þér líkaði ekki starfið eða vinnustaðurinn og sagðir upp. Þegar svo er, þarf samt að muna að eftir situr fólk á vinnustaðnum sem er ánægt og ætlar að vera þar áfram. Þess vegna skiptir miklu máli að forðast alla neikvæðni í tali. Loks skiptir máli að sýna áhuga á því að vera áfram í sambandi. Því þegar kemur að næsta starfi eða næsta kafla í lífinu, getur vel verið að þetta tengslanet muni nýtast þér vel. Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. 17. febrúar 2022 07:00 Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. 11. febrúar 2022 07:01 Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Leiðir til að kljást við reiða eða dónalega viðskiptavini Það er mikilvægt að muna að reiður eða dónalegur viðskiptavinur er í fæstum tilfellum reiður við þig persónulega. 4. febrúar 2022 07:00 Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Hversu formleg eigum við að vera þennan síðasta dag? Vita allir að ég er að hætta? Eða hvað tekur við? Aðalmálið í þessu er að kveðja í góðu. Sama hvernig starfslokunum bar að. Því maður veit aldrei hvaða tækifæri geta gefist síðar á lífsleiðinni, svo lengi sem maður heldur öllum dyrum áfram opnum. Eitt sem mörgum finnst gott að gera, er að senda stuttan tölvupóst á samstarfsfélaga. Bara stutta kveðju um að dagurinn í dag hafi verið síðasti dagurinn, þakka öllum fyrir samstarfið. Ef það er óvissa um framhaldið og atvinnuleit framundan, er sniðugt að reyna að koma því að til samstarfsfólks að nú taki sá tími við og hér gildir engin feimni. Því atvinnuleit gengur meðal annars út á að nýta tengslanetið sitt og það eru meiri líkur á að fólk geti bent á þig, eða bent þér á eitthvað, ef fólk veit að atvinnuleit er framundan. Mörgum finnst líka gott að fá einhverjar upplýsingar um það, eða geta haft puttana í því, að semja hvernig out of office tölvupósturinn mun hljóma, eftir að þú ert hætt/ur. Þetta er ágætis atriði að kanna þegar líður að kveðjustund. Að senda tölvupóst til samstarfsfélaga er ekki eitthvað sem hentar öllum. Og á sumum vinnustöðum er staðið fyrir einhverri kveðju síðasta vinnudaginn. Til dæmis smá kaffisamsæti. Ef það er einhver samverustund skipulögð eða jafnvel kveðjupartí, er gott að vera búin að fara aðeins yfir það í huganum hvað og hvernig þú vilt koma ákveðnum upplýsingum á framfæri. Og alltaf þannig, að ekki sé að heyra neina beiskju af þinni hálfu að vera að hætta og kveðja, þótt starfslok hafi komið til með uppsögn. Eitt gott ráð sem nýtist öllum er að vera búin að fara yfir það í huganum, hvaða stundir þér fannst skemmtilegastar eða hvaða minningar standa uppúr. Rifja þær upp með vinnufélögunum og hafa gaman af. Stundum er síðasti vinnudagurinn kominn til hreinlega vegna þess að þér líkaði ekki starfið eða vinnustaðurinn og sagðir upp. Þegar svo er, þarf samt að muna að eftir situr fólk á vinnustaðnum sem er ánægt og ætlar að vera þar áfram. Þess vegna skiptir miklu máli að forðast alla neikvæðni í tali. Loks skiptir máli að sýna áhuga á því að vera áfram í sambandi. Því þegar kemur að næsta starfi eða næsta kafla í lífinu, getur vel verið að þetta tengslanet muni nýtast þér vel.
Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. 17. febrúar 2022 07:00 Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. 11. febrúar 2022 07:01 Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Leiðir til að kljást við reiða eða dónalega viðskiptavini Það er mikilvægt að muna að reiður eða dónalegur viðskiptavinur er í fæstum tilfellum reiður við þig persónulega. 4. febrúar 2022 07:00 Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. 17. febrúar 2022 07:00
Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. 11. febrúar 2022 07:01
Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01
Leiðir til að kljást við reiða eða dónalega viðskiptavini Það er mikilvægt að muna að reiður eða dónalegur viðskiptavinur er í fæstum tilfellum reiður við þig persónulega. 4. febrúar 2022 07:00
Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01