Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 07:46 Sif Atladóttir og félagar í íslenska landsliðinu voru skrefinu á eftir þeim bandarísku í nótt. Hér hefur Mallory Pugh komist framhjá Sif. Getty/Robin Alam Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. „Það er erfitt að spila við lið sem beitir svona skyndisóknum á okkur en þetta er jákvætt upp á framtíðina,“ sagði Sif Atladóttir í viðtali á samfélagsmiðlum KSÍ. „Við erum að fara í undankeppni HM og svo í lokakeppni EM og ég held að við lærum mjög mikið af þessum leik þótt að þetta særi svona fyrst eftir leikinn,“ sagði Sif. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum á þessu móti og ég held að Steini hafi sagt það fyrir mót að það væri mjög mikilvægt fyrir okkur að fara inn í leiki þar sem það eru áhorfendur og aðeins meira umstang í kringum þetta. Við vitum að Bandaríkjamenn kunna að gera þetta að ákveðnum hátíðarhöldum þegar kemur að liðinu þeirra,“ sagði Sif. Sif Atladóttir ræddi við okkur eftir leik Íslands og Bandaríkjanna.#dottir pic.twitter.com/MkSbthHYKi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 24, 2022 „Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar á þessum tímapunkti. Það er því mjög mikilvægt fyrir komandi verkefni fyrir HM og svo lokakeppnina í sumar. Það verður rosamikið áreiti þar þannig að ég held að allt í kringum þetta sé frábær undirbúningur,“ sagði Sif. „Það má heldur ekki gleyma að því að liðin hér eru á pari við liðin sem við erum að fara að mæta. Þetta er góður lærdómur en auðvitað vildum við vinna bikarinn af því að hann var í boði. Þegar við greinum þennan leik þá verður þetta leikurinn sem við lærum mest af,“ sagði Sif. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
„Það er erfitt að spila við lið sem beitir svona skyndisóknum á okkur en þetta er jákvætt upp á framtíðina,“ sagði Sif Atladóttir í viðtali á samfélagsmiðlum KSÍ. „Við erum að fara í undankeppni HM og svo í lokakeppni EM og ég held að við lærum mjög mikið af þessum leik þótt að þetta særi svona fyrst eftir leikinn,“ sagði Sif. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum á þessu móti og ég held að Steini hafi sagt það fyrir mót að það væri mjög mikilvægt fyrir okkur að fara inn í leiki þar sem það eru áhorfendur og aðeins meira umstang í kringum þetta. Við vitum að Bandaríkjamenn kunna að gera þetta að ákveðnum hátíðarhöldum þegar kemur að liðinu þeirra,“ sagði Sif. Sif Atladóttir ræddi við okkur eftir leik Íslands og Bandaríkjanna.#dottir pic.twitter.com/MkSbthHYKi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 24, 2022 „Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar á þessum tímapunkti. Það er því mjög mikilvægt fyrir komandi verkefni fyrir HM og svo lokakeppnina í sumar. Það verður rosamikið áreiti þar þannig að ég held að allt í kringum þetta sé frábær undirbúningur,“ sagði Sif. „Það má heldur ekki gleyma að því að liðin hér eru á pari við liðin sem við erum að fara að mæta. Þetta er góður lærdómur en auðvitað vildum við vinna bikarinn af því að hann var í boði. Þegar við greinum þennan leik þá verður þetta leikurinn sem við lærum mest af,“ sagði Sif.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01
Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38
Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti