Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 08:29 Sigur Rós á tónleikum í Mílanó fyrir nokkrum árum. Getty/Roberto Finizio Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. Sigur Rós vinnur nú að því að skrifa og taka upp sína fyrstu stúdíóplötu síðan árið 2013 þegar platan Kveikur kom út. Mun hljómsveitin því spila ný lög á tónleikaferðalaginu ásamt eldri lögum. Kjartan Sveinsson, sem hefur síðustu ár unnið að öðrum verkefnum, hefur aftur gengið til liðs við Sigur Rós. Hann er nú að vinna að plötunni með Jónsa og Georgi Holm og mun hann einnig fara með þeim í þetta tónleikaferðalag. Hljómsveitin hefur í þessum mánuði meðal annars tekið upp í Abbey Road upptökuverinu í London. „14 ár síðan við vorum hér síðast. Ekkert breyst nema við,“ skrifaði Georg eftir tökudag um helgina. Á samfélagsmiðlum Sigur Rósar kemur fram að fleiri dagsetningum og tónleikastöðum víðar um heiminn verði svo bætt við listann svo það er ljóst að margir aðdáendur þeirra munu fá tækifæri til að sjá þá á sviði. Sigurrós leggur af stað í ferðalag á ný.Sigurrós Tilkynningu hljómsveitarinnar má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Sigur Rós Íslendingar erlendis Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sigur Rós vinnur nú að því að skrifa og taka upp sína fyrstu stúdíóplötu síðan árið 2013 þegar platan Kveikur kom út. Mun hljómsveitin því spila ný lög á tónleikaferðalaginu ásamt eldri lögum. Kjartan Sveinsson, sem hefur síðustu ár unnið að öðrum verkefnum, hefur aftur gengið til liðs við Sigur Rós. Hann er nú að vinna að plötunni með Jónsa og Georgi Holm og mun hann einnig fara með þeim í þetta tónleikaferðalag. Hljómsveitin hefur í þessum mánuði meðal annars tekið upp í Abbey Road upptökuverinu í London. „14 ár síðan við vorum hér síðast. Ekkert breyst nema við,“ skrifaði Georg eftir tökudag um helgina. Á samfélagsmiðlum Sigur Rósar kemur fram að fleiri dagsetningum og tónleikastöðum víðar um heiminn verði svo bætt við listann svo það er ljóst að margir aðdáendur þeirra munu fá tækifæri til að sjá þá á sviði. Sigurrós leggur af stað í ferðalag á ný.Sigurrós Tilkynningu hljómsveitarinnar má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Sigur Rós Íslendingar erlendis Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira