Ásgeir leiðir lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2022 19:45 Ásgeir Sveinsson mun leiða listann í Mosfellsbæ. Aðsend Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Endanlegur listi var samþykktur af fulltrúaráði flokksins í dag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira