Gestirnir voru þau Gulli Helga og Sigga Lund og má með sanni segja að mikið hafi gengið á í þættinum og þá sérstaklega við tökurnar sjálfar.
Eva Laufey var í stökustu vandræðum með sjálfa upphafskynninguna og þau Gulli og Sigga í miklum vandræðum með hitann í kringum baksturinn eins og sjá má hér að neðan.