Toyota með flestar nýskráningar í febrúar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. mars 2022 07:00 Toyota RAV4. Toyota seldi flesta bíla í febrúar, með 124 eintök nýskráð. Nissan var í öðru sæti með 91 eintak nýskráð. Alls voru 1293 ökutæki nýskráð í febrúar, það er aukning um 34 prósent frá því í febrúar í fyrra. Tölurnar eru byggðar á tölfræðivef Samgöngustofu. Nýskráningar eftir framleiðendum í febrúar. Nýskráningar það sem af er árinu 2022 eru 2760 á meðan afskráningar frá áramótum eru 1175 sem þýðir að ökutækjum hefur fjölgað um 1585 ökutæki. Séð framan á Model Y.Vilhelm Gunnarsson Mest selda undirtegundin í febrúar var Tesla Model Y, sem seldist í 84 eintökum í mánuðinum. Mitsubishi Eclipse Cross var næst mest selda undirtegundin með 62 eintök nýskráð og Toyota Rav4 er þriðja mest selda undirtegundin með 43 eintök nýskráð. Fjöldi nýskráðra ökutækja í febrúar eftir orkugjafa. Þá eru tengiltvinn næst vinsælastir á eftir Orkugjafar Rafmagn er algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í febrúar. Alls var 371 rafbíll nýskráður í febrúar. Þar vegur Model Y mest. Þar á eftir kemur Kia EV6 með 31 eintak nýskráð. Nissan Leaf var þriðji mest seldi rafbíllinn með 29 nýskráð eintök. Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent
Nýskráningar eftir framleiðendum í febrúar. Nýskráningar það sem af er árinu 2022 eru 2760 á meðan afskráningar frá áramótum eru 1175 sem þýðir að ökutækjum hefur fjölgað um 1585 ökutæki. Séð framan á Model Y.Vilhelm Gunnarsson Mest selda undirtegundin í febrúar var Tesla Model Y, sem seldist í 84 eintökum í mánuðinum. Mitsubishi Eclipse Cross var næst mest selda undirtegundin með 62 eintök nýskráð og Toyota Rav4 er þriðja mest selda undirtegundin með 43 eintök nýskráð. Fjöldi nýskráðra ökutækja í febrúar eftir orkugjafa. Þá eru tengiltvinn næst vinsælastir á eftir Orkugjafar Rafmagn er algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í febrúar. Alls var 371 rafbíll nýskráður í febrúar. Þar vegur Model Y mest. Þar á eftir kemur Kia EV6 með 31 eintak nýskráð. Nissan Leaf var þriðji mest seldi rafbíllinn með 29 nýskráð eintök.
Vistvænir bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent