Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. mars 2022 16:30 Auglýsingin fyrir viðburðinn á Facebook. Þórunn er hér klædd í Dolce & Gabbana kjól sem hún fékk í gjöf frá Amy Winehouse. Facebook/Borgarbókasafnið Úlfársdal Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. Tónlistarkonan Þórunn Antonía flutti ung til London til þess að láta drauminn um tónlistarferil rætast. Hún lenti í spennandi ævintýrum þar í borg, starfaði með þekktum hljómsveitum og kynntist meðal annars söngkonunni heitinni, Amy Winehouse. „Við kynnumst áður en hún verður heimsfræg, við kynnumst í gegnum sameiginlega vinkonu,“ sagði Þórunn í viðtali hjá hjá Ósk Gunnars á FM957 í hádeginu. Þórunn var 18 eða 19 ára þegar hún kynntist Amy. „Við urðum mjög góðar vinkonur. Hún féll frá svo allt of allt of snemma, líkt og svo margar perlur innan tónlistarbransans.“ Bestu vinir Amy skrifuðu um hana bókina Beyond Black sem gefin var út á síðasta ári. Þau báðu Þórunni Antoníu að skrifa einn kafla bókarinnar. Þórunn mun á viðburðinum í kvöld ræða vinskap þeirra og hvað gekk á hjá henni sjálfri í bransanum. Viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld en frekari upplýsingar má finna á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Tónlist FM957 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarkonan Þórunn Antonía flutti ung til London til þess að láta drauminn um tónlistarferil rætast. Hún lenti í spennandi ævintýrum þar í borg, starfaði með þekktum hljómsveitum og kynntist meðal annars söngkonunni heitinni, Amy Winehouse. „Við kynnumst áður en hún verður heimsfræg, við kynnumst í gegnum sameiginlega vinkonu,“ sagði Þórunn í viðtali hjá hjá Ósk Gunnars á FM957 í hádeginu. Þórunn var 18 eða 19 ára þegar hún kynntist Amy. „Við urðum mjög góðar vinkonur. Hún féll frá svo allt of allt of snemma, líkt og svo margar perlur innan tónlistarbransans.“ Bestu vinir Amy skrifuðu um hana bókina Beyond Black sem gefin var út á síðasta ári. Þau báðu Þórunni Antoníu að skrifa einn kafla bókarinnar. Þórunn mun á viðburðinum í kvöld ræða vinskap þeirra og hvað gekk á hjá henni sjálfri í bransanum. Viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld en frekari upplýsingar má finna á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia)
Tónlist FM957 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira