Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – djúsí stöff þessa vikuna Ritstjórn Albumm skrifar 4. mars 2022 14:30 Steinar Fjeldsted fer yfir allt það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum á FM 957 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Ólafur Arnalds en hann hefur tónleikaferðalag sitt um heiminn með stórtónleikum í Háskólabíói, 23. maí næstkomandi, Þríeykið Vök var að gefa út nýtt lag, Lose Control, ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið er lostafullt og hressandi og fylgir í kjölfar laginu Stadium, sem gefið var út í ársbyrjun. Út var að koma nýtt lag með Elízu Newman og heitir það Maybe someday og er önnur smáskífan af komandi fimmtu breiðskífu hennar sem kemur út á vormánuðum 2022. Lestu frétt um Ólaf Arnalds HÉR Lestu frétt um Vök HÉR Lestu frétt um Elízu Newman HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið
Að þessu sinni eru það Ólafur Arnalds en hann hefur tónleikaferðalag sitt um heiminn með stórtónleikum í Háskólabíói, 23. maí næstkomandi, Þríeykið Vök var að gefa út nýtt lag, Lose Control, ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið er lostafullt og hressandi og fylgir í kjölfar laginu Stadium, sem gefið var út í ársbyrjun. Út var að koma nýtt lag með Elízu Newman og heitir það Maybe someday og er önnur smáskífan af komandi fimmtu breiðskífu hennar sem kemur út á vormánuðum 2022. Lestu frétt um Ólaf Arnalds HÉR Lestu frétt um Vök HÉR Lestu frétt um Elízu Newman HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið