Mikilvægt að eiga heiðarleg samskipti um dauðann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. mars 2022 14:15 Rósa Kristjánsdóttir djákni og hjúkrunarfræðingur er nýjasti gestur Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur í Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein. Vísir/Vilhelm „Maður er forréttindamanneskja að fá að vera í þessu starfi. Að fá að vera í þessu hlutverki og fá að sitja með þessu fólki,“ segir Rósa Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og djákni á Landspítalanum. Rósa hefur áratuga reynslu af sálgæslu og að styðja við fólk á erfiðum tímum í lífi þeirra, þar á meðal einstaklingum sem greinast með krabbamein. Rósa hefur starfað í heilbrigðiskerfinu frá árinu 1974 og sem djákni frá árinu 1995. Hún var einnig einn stofnanda Dauðakaffisins. Í nýjasta þættinum af Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ræðir Rósa við Sigríði Þóru um mikilvægi þess að ræða um dauðann og hennar reynslu sem djákni. „Það þarf að vera traust á milli okkar, starfsfólksins á pítalanum, og fjölskyldunnar. Það þarf að vera leyfi til að spyrja allra spurninganna. Við svörum því sem við getum en við erum líka fólk til að segja „Ég veit það ekki“ og óvissan er nátturúlega fólgin í því.“ Rósa segir að í því felist öryggi, sem er mikilvægt þegar fólk er í svona erfiðum aðstæðum. Nauðsynlegt að ræða lífslokin „Allar tilfinningar eru svo eðlilegar og þurfa að fá að hafa sinn framgang þegar við erum á ákveðnum stöðum í lífinu,“ segir Rósa um það að margir upplifa reiði eftir svona áfall eins og krabbameinsgreiningu. Það sé þó mikilvægt að leyfa reiðinni ekki að grassera líkt og arfa í garði. „Það er oft sagt að fólk sé biturt og reitt og það er full ástæða til að virða það. En það er ótrúlega mikilvægt, ef fólk vill reyna að vinna úr því, að vera ekki þar.“ En er dauðinn tabú? Rósa hvetur fólk til þess að eiga heiðarleg og opin samskipti við fólkið í kringum sig um lífslokin, börn sem fullorðna, hvort sem fólk glímir við alvarlega sjúkdóma eða ekki. „Maður er opinn og heiðarlegur og talar um dauðann við börnin, gefur þeim færi á að vera með“ útskýrir Rósa. „Heiðarleg og opin samskipti eru í mínum huga það er það sem í öllu þessu þarf að gera. Á milli hjóna sem eru á þessum stað, þar sem að annar aðillinn er að deyja.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum. Krafts hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein kemur út á föstudögum á Lífinu á Vísi. Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er dauðinn tabú? Fokk ég er með krabbamein Tengdar fréttir „Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56 Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54 Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Rósa hefur starfað í heilbrigðiskerfinu frá árinu 1974 og sem djákni frá árinu 1995. Hún var einnig einn stofnanda Dauðakaffisins. Í nýjasta þættinum af Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ræðir Rósa við Sigríði Þóru um mikilvægi þess að ræða um dauðann og hennar reynslu sem djákni. „Það þarf að vera traust á milli okkar, starfsfólksins á pítalanum, og fjölskyldunnar. Það þarf að vera leyfi til að spyrja allra spurninganna. Við svörum því sem við getum en við erum líka fólk til að segja „Ég veit það ekki“ og óvissan er nátturúlega fólgin í því.“ Rósa segir að í því felist öryggi, sem er mikilvægt þegar fólk er í svona erfiðum aðstæðum. Nauðsynlegt að ræða lífslokin „Allar tilfinningar eru svo eðlilegar og þurfa að fá að hafa sinn framgang þegar við erum á ákveðnum stöðum í lífinu,“ segir Rósa um það að margir upplifa reiði eftir svona áfall eins og krabbameinsgreiningu. Það sé þó mikilvægt að leyfa reiðinni ekki að grassera líkt og arfa í garði. „Það er oft sagt að fólk sé biturt og reitt og það er full ástæða til að virða það. En það er ótrúlega mikilvægt, ef fólk vill reyna að vinna úr því, að vera ekki þar.“ En er dauðinn tabú? Rósa hvetur fólk til þess að eiga heiðarleg og opin samskipti við fólkið í kringum sig um lífslokin, börn sem fullorðna, hvort sem fólk glímir við alvarlega sjúkdóma eða ekki. „Maður er opinn og heiðarlegur og talar um dauðann við börnin, gefur þeim færi á að vera með“ útskýrir Rósa. „Heiðarleg og opin samskipti eru í mínum huga það er það sem í öllu þessu þarf að gera. Á milli hjóna sem eru á þessum stað, þar sem að annar aðillinn er að deyja.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum. Krafts hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein kemur út á föstudögum á Lífinu á Vísi. Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er dauðinn tabú?
Fokk ég er með krabbamein Tengdar fréttir „Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56 Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54 Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
„Mig langar að lifa og mig langar að verða gamall með konunni minni“ Ástríðufulli íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með ólæknandi sortuæxli og deilir sögu sinni í nýjasta Krafts hlaðvarpsþættinum af Fokk ég er með krabbamein. 18. febrúar 2022 17:56
Á andhormónum daglega næstu tólf ár: „Þetta er langhlaup“ „Ég greindist með brjóstakrabbamein í febrúar 2019, þá 35 ára gömul. Ég þurfti bara að taka allan pakkann. Ég fór í skurðaðgerð, svo fór ég í lyfjameðferð og svo geisla.“ 17. febrúar 2022 20:54
Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum „Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“ 4. febrúar 2022 17:01
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið