LiveWire ætlar að selja 100.000 rafmótorhjól á ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2022 07:01 LiveWire One LiveWire er rafmótorhjóla angi goðsagnakendna mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti í rafmótorhjólaleiknum á næstunni. Mikill vöxtur er fyrirhugaður á næstu átta árum. Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði. Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent
Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði.
Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent