Ultraflex þvinga þig til að slappa af Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. mars 2022 09:01 Kari Jahnsen og Katrín Helga Andrésdóttir skipa sveitina Ultraflex. Julius Rueckert „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. „Skelltu þér í G-streng og háa hæla, smurðu þig inn með bodíljósjoni,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. „Drekktu í þig glitrandi bjöllur og silkimjúka hljóðgervla í bland við geðlæknislega rödd segja þér í boðhætti að slaka á.“ Handhægar leiðbeiningar um meðferð lagsins. Sveitin býður jafnframt hlustendum upp á að fá sinn daglega sæluhrollsskammt úr ASMR innblásnu myndbandinu, sem unnið er í samstarfi við naglalistakonuna Lisu Mård, skartgripahönnuðinn Margréti Unni Guðmundsdóttur, förðunarfræðinginn Jönu Kalgajeva og kvikmyndatökukonuna Ingrid Loftsgården. Ultraflex gaf út sýna fyrstu plötu árið 2020, Visions of Ultraflex, sem hlaut Kraumsverðlaunin og töluvert lof gagnrýnenda. Á henni var hljóðheimi sem hefði einhvern tímann þótt annars flokks gert hátt undir höfði og nostrað við hann. Tónlistarmyndböndin voru eimuð með eróbiki og Eydísaráratugnum og juku enn á hughrifin. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Full of Lust af plötunni. Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Skelltu þér í G-streng og háa hæla, smurðu þig inn með bodíljósjoni,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. „Drekktu í þig glitrandi bjöllur og silkimjúka hljóðgervla í bland við geðlæknislega rödd segja þér í boðhætti að slaka á.“ Handhægar leiðbeiningar um meðferð lagsins. Sveitin býður jafnframt hlustendum upp á að fá sinn daglega sæluhrollsskammt úr ASMR innblásnu myndbandinu, sem unnið er í samstarfi við naglalistakonuna Lisu Mård, skartgripahönnuðinn Margréti Unni Guðmundsdóttur, förðunarfræðinginn Jönu Kalgajeva og kvikmyndatökukonuna Ingrid Loftsgården. Ultraflex gaf út sýna fyrstu plötu árið 2020, Visions of Ultraflex, sem hlaut Kraumsverðlaunin og töluvert lof gagnrýnenda. Á henni var hljóðheimi sem hefði einhvern tímann þótt annars flokks gert hátt undir höfði og nostrað við hann. Tónlistarmyndböndin voru eimuð með eróbiki og Eydísaráratugnum og juku enn á hughrifin. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Full of Lust af plötunni.
Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira